Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

4 leiðir til árangurs !!

Námskeið ” Fara í gang”

STOFNAÐU FYRIRTÆKI MEÐ V6 SPROTAHÚSI V6 Sprotahús býður upp á frábært námskeið fyrir þá sem eru að h

Hittingur

V6 Sprotahús býður upp á svokallaðan Hitting – en þar geta frumkvöðlar komið saman vikulega eð

Sérhæfð frumkvöðlaleiðsögn V6

V6 býður upp á sérhæfða frumkvöðlaleiðsögn – fundur, þar sem farið er yfir hugmyndina, stöðu h

Startpakki – 4 mánaða áskrift að leiðsögn

Með því að gerast áskrifandi að leiðsögn í 4 mánuði lækkar þú tímagjaldið á leiðsögn niður í 9.900 +

Þjónustuleiðir V6

  • Handleiðsla

    Við svörum spurningum, spurjum annara og bendum þér á leiðir til að finna svör. Við leiðum þig áfram og bendum þér á réttu aðila til að tala við, semja við eða fá hjálp hjá. Við hjálpum þér að skrifa textann, kynninguna, hanna lógóið, prenta nafnspjaldið eða bendum þér á leiðir hvernig þú og þitt verkefni getur náð meiri árangri og kostað minna en annars yrði raunin. Handleiðsla
  • Kennsla

    Við bjóðum upp á námskeið á þínum forsendum, á netinu á verði og hraða sem þér hentar. Valið er þitt. Við höldum einnig námskeið fyrir hópa. Hafðu samband og spurðu okkur út í hvenær næsta námskeið verður.
  • Sparnaður

    Við höfum talað við alla helstu sérfræðingana, fyrirtækin sem hafa réttu þekkinguna, faglega nálgun og þá reynslu sem þarf til að geta miðlað til ykkar sem eruð að byrja. Það besta við þetta er að með áskrift að SPARIPAKKA V6 sparið þið pening um leið og þið leitið til þeirra.
  • Fyrirlestrar

    Við erum ávalt til í að halda fyrirlestra um málefni Frumkvöðla, vöruþróunar og nýsköpunar og um sprotafyrirtæki almennt. Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að vita meira.
  • Hönnunar og framleiðsluráðgjöf

    Við bjóðum upp á hönnunar og framleiðsluráðgjöf fyrir alla þá sem hafa hugmynd að nýrri hönnun, eða þurfa að láta framleiða hlut. Við hjálpum þér að finna framleiðanda, finna hönnuð eða hjálpum þér með að finna út úr hvaða hráefni á að nota, eða hvernig sé best að framleiða hlutin. Skoðaðu nánar...
  • Hittingur

    Frumkvöðlar koma saman á kaffihúsi og bera saman bækur sínar og geta leitað ráða hver hjá öðrum og hjá V6.

Umsagnir

  • Frá hugmynd að veruleika hjá V6 er eitt allra skemmtilegasta námskeið sem ég hef farið á. Frábær stemming myndaðist í hópnum , hugarflug okkar fór í nýjar hæðir - mikil orka í gangi og var hverrar mínútu notið. Að eignast nýja vini á námskeiðinu var svo óvæntur bónus :)
    Frá hugmynd að veruleika (námskeið), Anna hjá Annatours Mos
  • Ég leitaði aðstoðar hjá Frumkvöðli/V6 fyrst og fremst til að gera samantekt á því sem starfsemi mín fólst í og að koma því á framfæri á vefsíðu minni að skipuleggja síðuna áður en lagt er í hana og hefja umræðu og brain storma um ýmiss atriði sem ég hafði ekki pælt í áður. Frá þessum grunnhugmyndum fæddust nýjar hugmyndir og mér finnst þetta vera mjög góð leið til þess að fá mann til að virkja hugsun í kringum markaðsetningu og gera fyrirtæki important á netinu. Bestu kveðjur, María (MKM foodwear)
    Virkir hugsun í kringum markaðssetningu, María (MKM foodwear)
  • Ég má til með að þakka þér fyrir frábæra ráðgjöf sem ég fékk í sambandi við fyrirtækjahugmynd mína. Henni var gefið nýtt líf með endurskipulagðri ráðgjöf sem var ekki alveg inni minni mynd af fyrirtækinu en gera hana arðbæri, skemmtilegri og gefa fyrirtækinu nýjar víddir, og  sérstaklega þegar  til lengri tíma er litið og á eftir að nýtast mér vel.
    Frábær ráðgjöf, Þorbjörg - Frumkvöðull
  • Miklar upplýsingar og hvatning til að skipuleggja sig og byrja strax að vinna að hugmynd minni. Leiðbeinandinn flottur, hvetjandi og góður leiðbeinandi.
    Markvist og fróðlegt, Handverkskúnst
  • „Mjög áhugasamur kennari. Góður hraði og hnitmiðað námskeið. Skýr framsetning. Betra námskeið heldur en ég er vanur úr HÍ”
    „ Kom rökhugsun af stað „ , nemi á námskeiði - Ertu með hugmynd - hvað áttu að gera
  • „Kom manni til að hugsa lengra og meira“
    Opnar hugarflæðið, nemi á námskeiði - Ertu með hugmynd - hvað áttu að gera
  • „Góður fyrirlestur, Góð umræða með og á móti þinni hugmynd“
    Góður fyrirlestur, nemi á námskeiði - Ertu með hugmynd - hvað áttu að gera
  • „Engin spurning! Gaf mér gott spark í rassinn og jók bjartsýni og þor til að taka ákvarðanir, Líflegt, Gott brainstorm, frábært fólk, gott viðmót. Að ég hefði hugmynd, sem ég hefði aldrei annars þorað að viðra“
    Engin spurning, nemi á námskeiði - Ertu með hugmynd - hvað áttu að gera
  • Það er óhætt að segja að þjónusta V6 hafi staðist í hvívetna og gott betur. Ég mæli hiklaust með þessum aðilum fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref  í sjálfstæðum atvinnurekstri.

    Gott að hafa á hliðarlínuni, Björn Róbert - www.stopp.is