Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Blog V6

Hvernig á að byrja nýtt ár í fyrirtækjarekstri ?

Það er alltaf gott að setjast niður og skoða liðið ár og það sem er að hefjast, í upphafi hvers árs. Að skoða og velta fyrir sér hvað hefur gerst , eða ekki og hvað mátti fara betur og hvað sé planið að gera á nýju ári. Það eru nokkur atriði sem ég vil nefna hér, sem gæti verið gott a
Lesa meira / Continue Reading →

Hvernig lýsir maður góðri viðskiptahugmynd – hvað skiptir máli ?

Ef þú ert að fara að skila inn viðskiptaáætlun, nú eða drögum að viðskiptahugmynd í keppni eins og Gullegginu hjá Innovit þá er gott að hafa það á hreinu hvaða atriði skipta máli þegar hugmyndin er sett fram á texta. Hér vil ég koma með nokkur þeirra striða sem V6 telur skipta máli og
Lesa meira / Continue Reading →

Hvers vegna þarf maður leiðsögn við stofnun fyrirtækja ??

Það er eðlilegt að hver sem er velti því fyrir sér hvort maður geti haft gagn af ráðgjöf /leiðsögn eða ekki. Einfalda svarið við því er að það byggist á þeim sem þarf að taka ákvörðunina. Ef þú heldur að þú vitir allt og getir allt sjálf /ur, þá þarftur ekki á neinni aðstoð að halda.
Lesa meira / Continue Reading →

Hvað á varan eða þjónustan að kosta ? What should the price be ?

Verð vöru eða þjónustu er einn af heilögu kaleikum þess að fara í gang með fyrirtæki. Ef verðið er of lágt, þá fer fyrirtækið fljótt á hausinn, því útgjöld eru meiri en innkoma. Ef verðið er of hátt, þá fer fyrirtækið líka á hausinn, en þá kannski frekar vegna þess að ekki selst nóg a
Lesa meira / Continue Reading →

Hvað varst þú búin að ákveða að gera um helgina ?

Hvernig nýtir þú helgarnar í tengslum við þitt fyrirtæki?? Gott ráð er að nota helgina til að fara yfir plönin, eina viku fram, mánuð fram og heilt ár fram og skoða hvort það séu einhver atriði sem þörf er á að byrja að undirbúa. Eitt af helstu vandamálunum í rekstri margra fyrirtækja
Lesa meira / Continue Reading →

Heildarstærð markaðar – er hægt að vita slíkt ?

Eitt það mikilvægasta þegar stofna á fyrirtæki er að átta sig á því hver er heildarstærð markaðarins sem markmiðið er að ná til. Hættan er sú að vanmeta og ofmeta, í stað þess að reyna að finna út úr því með staðreyndum sem eru annaðhvort fyrirliggjandi, eða með tilraunum sem gefa upp
Lesa meira / Continue Reading →

Hvernig veit maður hvort viðskiptahugmyndin er góð ?

Það er alltaf erfitt að vita hvernig meta eigi gæði og möguleika hverrar viðskiptahugmyndar fyrir sig. Það eru líka einnig margir þættir sem skipta máli í því samhengi og hafa áhrif á lokaniðurstöðu. Reynslan sýnir að þeir aðilar sem koma að hugmyndini, eiga hana og reka eru stærstu á
Lesa meira / Continue Reading →

Að prófa viðskiptahugmyndina áður en þú ferð á fullt…

Varstu búin að finna út úr því hvernig þú ferð að því að prufa hvort viðskiptahugmyndin þín virkar? Hvort viðskiptavinirnir séu tilbúnir að greiða það verð sem þú setur upp fyrir vöruna og þjónustuna? Hvort innkomann sé að duga fyrir útgjöldum og launum ? Hvort aðferðinn við að markað
Lesa meira / Continue Reading →

Leiðir til að ná í viðskiptavini

Viðskiptavinir eru mikilvæg auðlind hvers vel rekins fyrirtækis. Að vera með góða viðskiptahugmynd er eitt en allt annað er sjá til þess að hugmyndin sé að virka á sama hátt fyrir viðskiptavininum og hún gerir fyrir þig sem upphafsmann fyrirtækisins. Þriðji hluturinn er svo að geta ha
Lesa meira / Continue Reading →