Fólkið í þínu umhverfi er mikilvæg auðind sem gæti komið að notum þegar mest liggur við. Þú átt að kanna hvort einhver úr þínu umhverfi getur aðstoðað þig tímabundið því þannig eykur þú líkur á að þú náir takmörkum þínum og þeim árangri sem þú stefnir að. Rétta leiðin til að gera þetta er að A. Útskýra mál þitt vel og að halda fólki upplýstu um það sem þú þarft á að halda. B. Bera virðingu fyrir þeirra tíma og vinnuframlagi og sýna þeim að þú kunnir að meta það. C. Bjóða þeim þakklætisvott eða borgun eða sýna þeim að þeir muni geta átt inni hjálp á móti þegar þörf er á. Þú getur ekki gert allt ein/n og þú nærð frekar árangri með hjálp margra.