Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Að setja sér markmið er mikilvægt !!

Að setja sér markmið og takmörk til að ná innan ákveðins tímaramma er skynsamleg leið til að ýta á eftir því að hlutirnir gerist. Til að setja sér markmið og takmörk, þá er ekki nóg að hugsa það, heldur verður þú að skrifa niður á blað (helst með penna) þannig að tilfiningin verði sönn og um leið skerpir þú á þeim fókus sem þú þarft að hafa til að ná markmiðum þínum. Enn betra væri að setja markmiðinn upp á blað í stóru formati, jafnvel fallega settu upp og hengja það svo upp á töflu, eða ískápinn heima, eða vegginn fyrir framan skrifborðið. Þannig lætur þú markmiðin minna á sig og gera þau skýrari og eftirsóknarverðari að ná. Þannig eru einnig minni líkur á að þú gleymir þeim.

Höfundur hefur MA í frumkvöðlafræði og MA í iðnhönnun. Hann hefur sjálfur unnið fyrir fyrirtæki bæði á Íslandi og erlendis og er stofnandi og eigandi að V6 Sprotahúsi.Hann hefur sjálfur verið með eigin hönnunarverkefni og selt hugmyndir og unnið að vöruþróun innan fyrirtækis. Hann hefur haldið námskeið í stofnun fyrirtækja og leiðbeint frumkvöðlum um árabil. The author has MA in Entrepreneurship and MA in Industrial design. He has worked within and in connection with companies both abroad and in Iceland. He has himself been selling his own designs and ideas and established his own company which he now runs himself. He has taught many and is teaching how to start your own company and as well offering a guidance to people with ideas and longings to establish their own companies.

Skilja eftir skilaboð / Leave a reply