Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Blog V6

Finna markhóp

Mörgum verður á þau mistök að gefa sér að allir hafi áhuga á og vilji kaupa og nýta sér þá þjónustu eða vöru sem á að selja í nýja fyrirtækinu. Frumkvöðullinn gefur sér að vegna þess að allir geti notað hana, og að vegna þess að hún leysi eithvert vandamál svo vel, þá sé það augljóst,
Lesa meira / Continue Reading →

Hver er munurinn á trésmíðafyrirtæki A og B? (7)

Áður birt á Frumkvodull.com – Wednesday, 06 February 2008 Það má ætlað með lestri á skrifum mínum hér á þessu bloggi að ég hafi tilhneigingu til að setja orðið og persónuna sem passar inn í orðið “frumkvöðull” á einhvern háan hest. Að ég líti svo á að frumkvöðull sé einstaklingu
Lesa meira / Continue Reading →

Geta allir verið frumkvöðlar? (6)

Áður birt á Frumkvodull.com – Tuesday, 05 February 2008 Það eru margir sem hafa þá trú að þeir séu vita laglausir. Þeir telja að, hvað sem tauti og rauli, þá sé algjörlega útilokað að þeir komi nokkurn tímann að syngja einn einstakan lagbút sem hljómi rétt og sé eins og lagbútur
Lesa meira / Continue Reading →

Hver er skilgreiningin á frumkvöðli ? (5)

 Áður birt á Frumkvodull.com – Monday, 04 February 2008 Orðið frumkvöðull er mikið notað þessa daganna og verður mér tíðrætt um þetta orð. Orðið er ekki nýtt en þó ekki endilega gamalt og hefur fyrst núna hin síðari ár verið tekið í notkun í takt við þann tíðaranda sem er við lí
Lesa meira / Continue Reading →

Að taka áhættu (4)

Áður birt á Frumkvodull.com – Friday, 01 February 2008 Að taka áhættu hljómar neikvætt í hugum flestra. Orsökina er að finna í þeirri skilgreiningu að áhætta feli í sér neikvæðar afleiðingar að mestu því EF illa fer, þá muni það hafa mjög svo afleitar afleiðingar í för með sér f
Lesa meira / Continue Reading →

Geta hópar verið frumkvöðlar.

Áður birt á Frumkvöðull.com – Thursday, 31 January 2008 Einhverjum gæti dottið í hug að spyrja hvort verið gæti að hópur af fólki geti verið frumkvöðlar og er til einfalt svar við því. Já. Staðreyndin er nefnilega sú að ef eitthvað þá er búið að sýna fram á að fólk í hóp á það t
Lesa meira / Continue Reading →

Hver er frumkvöðull? – Frumkvöðull

Áður birt á Frumkvöðull.com – Wednesday, 30 January 2008 2. Hver er frumkvöðull? Oft er það svo að frumkvöðull oft telur sjálfan sig ekki vera neinn frumkvöðul. Hann eða hún er bara vinnandi vinnuna sína og líta á sjálfan sig sem einn einstakling af mörgum sem hafi í raun fátt m
Lesa meira / Continue Reading →

Að slípa hjólið – Frumkvöðull

Áður birt á Frumkvöðull.com bloggsíðu – Tuesday, 29 January 2008 Einn aðal helsti kjarni frumkvöðlamennsku er að setja í gang verkefni sem hefur eitthvað nýtt fram að færa til þjóðfélagsins þar sem frumkvöðullinn býr. Í því fellst að þetta nýja er oftar en ekki nýtt fyrir þeim í
Lesa meira / Continue Reading →

Internet markaðssetning !!

Fyrir þá sem hafa hugleitt markaðssetningu á netinu en hafa ekki enn hafist handa að neinu marki þá getur þetta verið frumskógur. Gott er að byrja á því að skilgreina hvert sé markmið með markaðssetningunni og í hverja á að ná. Til dæmis væri óráðlegt að stunda netmarkaðssetningu ef m
Lesa meira / Continue Reading →