Pantaðu tíma og fáðu að vita hver séu næstu skref.
Panta ráðgjöf
Allar upplýsingar sem þú sendir V6 í rafrænu formi, tilgreinir í gegnum síma eða greinir frá á fundi með V6 eða afhendir V6 lítur V6 á sem trúnaðarmál og mun ekki deila því með 3 aðila nema með þínu leyfi. Sendu okkur línu og tilgreindu þann tíma sem þér gæti hentað að fá ráðgjöfina. Segðu örlítið frá sjálfum þér og ögn frá hugmyndinni. Tilgreindu hvaða atriði það eru sem þú telur þig hafa mesta þörf fyrir hjálp með.
V6 Sprotahús
V6 Sprotahús er stofnað og byggt upp af reynslu og þekkingu þeirra sem stofnað hafa fyrirtæki og þróað hafa hugmyndir.