Það er óhætt að segja að þjónusta V6 hafi staðist í hvívetna og gott betur. Ég mæli hiklaust með þessum aðilum fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í sjálfstæðum atvinnurekstri.
Kennsla , Leiðsögn, stuðningur og afsláttur af vörum og þjónustu sem lækkar stofnkostnað umtalsvert.
Verð: 29.900 Námskeiðið. Fyrsti kennslutími er 4. apríl og 6. apríl.