Hvernig nýtir þú helgarnar í tengslum við þitt fyrirtæki?? Gott ráð er að nota helgina til að fara yfir plönin, eina viku fram, mánuð fram og heilt ár fram og skoða hvort það séu einhver atriði sem þörf er á að byrja að undirbúa. Eitt af helstu vandamálunum í rekstri margra fyrirtækja er skortur á framsýni, undirbúningi og yfirsýn yfir það sem er framundan. Skortur á þessu getur leitt til ýmisa vandamála, auknum útgjöldum og seinkun á eðliegri starfsemi og árangri. Hvað varst þú búin að gera í þessum efnum ?? FJölgum vel reknum sprotafyrirækjum á Íslandi og látum þetta berast.