Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Námskeið V6 Sprotahúss

V6 býður upp á nokkrar tegundir námskeiða og fyrirlestra fyrir mismunandi tilefni.

  • Stofnun fyrirtækja – NÁMSKEIР
  • Að halda kynningu ,koma fram, halda ræðu – búa til kynningargögn – NÁMSKEIÐ
  • Nýsköpunarumhverfið Ísland – Frumkvöðlar og forsendur þeirra – FYRIRLESTUR
  • Hvað er nýsköpun og vöruþróun – Lausnir fyrir íslensk fyrirtæki ?? – FYRIRLESTUR

 

Námskeið ” Fara í gang”

STOFNAÐU FYRIRTÆKI MEÐ V6 SPROTAHÚSI V6 Sprotahús býður upp á frábært námskeið fyrir þá sem eru að hugleiða stofnun fyrirtækja. Námskeiðið tekur mið af forsendum þeirra sem hafa aldrei áður farið í gang með eigin verkefni, eða stofnað fyrirtæki. Markmið námskeiðs er þríþætt. A. Gera þér kleift að ta
Lesa meira / Read More

  1. Nafn *
    * Visnamlegast fyllið út nafn
  2. Tölvupóstfang *
    * Vinsamlegast notið rétt tölvupóstfang
  3. Hvernig getur V6 aðstoðað? / Skrá sig á námskeið *
    * VInsamlegast setjið inn skilaboð