Þegar verið er að vinna í nýju viðskiptahugmyndinni er mikilvægt að hafa augun á mikilvægi þess að vera nýskapandi og að leysa raunverulega þörf á markaði. Ekki er nóg að stofna bara fyrirtæki og fara í gang. Mikilvægt er t.d að hafa sérstöðu umfram aðra á markaði, en það gerir t.d það auðveldara að ná athygli nýrra viðskiptavina. Góð leið er líka að prófa hugmyndina, lausnina, þjónustuna á raunverulegum og líklegum viðskiptavinum. Þannig má komast að ýmsu um líkur hugmyndarinnar í framtíðinni. Það kallast á fræðamáli að gera minnstu mögulegu útgáfu eða “LEAN” útgáfu af hugmyndinni.
Hér er góður póstur http://www.theinnovatorsjourney.com/2012/01/16/diary-of-a-lean-start-up-nothing-new-under-the-sun/