Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Nýjskapandi nýja hugmyndin

Þegar verið er að vinna í nýju viðskiptahugmyndinni er mikilvægt að hafa augun á mikilvægi þess að vera nýskapandi og að leysa raunverulega þörf á markaði. Ekki er nóg að stofna bara fyrirtæki og fara í gang. Mikilvægt er t.d að hafa sérstöðu umfram aðra á markaði, en það gerir t.d það auðveldara að ná athygli nýrra viðskiptavina. Góð leið er líka að prófa hugmyndina, lausnina, þjónustuna á raunverulegum og líklegum viðskiptavinum. Þannig má komast að ýmsu um líkur hugmyndarinnar í framtíðinni. Það kallast á fræðamáli að gera minnstu mögulegu útgáfu eða “LEAN” útgáfu af hugmyndinni.

Hér er góður póstur http://www.theinnovatorsjourney.com/2012/01/16/diary-of-a-lean-start-up-nothing-new-under-the-sun/

Höfundur hefur MA í frumkvöðlafræði og MA í iðnhönnun. Hann hefur sjálfur unnið fyrir fyrirtæki bæði á Íslandi og erlendis og er stofnandi og eigandi að V6 Sprotahúsi.Hann hefur sjálfur verið með eigin hönnunarverkefni og selt hugmyndir og unnið að vöruþróun innan fyrirtækis. Hann hefur haldið námskeið í stofnun fyrirtækja og leiðbeint frumkvöðlum um árabil. The author has MA in Entrepreneurship and MA in Industrial design. He has worked within and in connection with companies both abroad and in Iceland. He has himself been selling his own designs and ideas and established his own company which he now runs himself. He has taught many and is teaching how to start your own company and as well offering a guidance to people with ideas and longings to establish their own companies.

Skilja eftir skilaboð / Leave a reply