Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Sérhæfð frumkvöðlaleiðsögn V6

V6 býður upp á sérhæfða frumkvöðlaleiðsögn – fundur, þar sem farið er yfir hugmyndina, stöðu hennar og möguleika, hvað megi gera og hvað megi varast til að auka líkur á árangri. Að mörgu er að huga og mikilvægt að komast hjá því að lenda í því að gera sömu mistökin og margir aðrir hafa gert áður. Tíminn kostar 15.900 kr.+vsk. Leiðarvísir (valkvætt) Við mælum með því að þú veljir að fá leiðarvísi en það er nokkurskonar skýrsla með tillögum um hvað þú getir gert í framhaldi af fundinum sem auka muni líkur á árangri. Leiðarvísinn getur þú getur notað til að vinna áfram með hugmynd þína. Leiðarvísirinn hjálpar þér að ná enn frekari árangri.

 Fundur kostar 15.900 kr +vsk  og leiðarvísir 9.900 kr + vsk.
Betra verð - gott að hafa í huga
EFTIR 1 FUND áttu svo kost á að koma í STARTPAKKA - 4 mánaða áskrift í handleiðslu , og saman vinnum við að markmiðum þínum.