Með því að gerast áskrifandi að 12 mánaða ráðgjöf færðu lægsta verð mögulegt fyrir ráðgjafatímann eða 7.900 kr +vsk. Ársráðgjöf hentar þeim sérstaklega vel sem eru á fyrstu stigum hugmyndavinnu, eru að fara í gang með viðskiptaáætlun, eða eru að hefja rekstur og vilja njóta þess að hafa ráðgjafa og teymi af bakjörlum sem stutt geta við framkvæmt og aukið líkur á árangri fyrsta árið. Í Sprotapakkanum ertu með ráðgjafa við hendina. Ráðgjöfina getur þú notað þegar þú þarft:
Í Sprotapakkanum er einnig mikilvægur afsláttur þegar fara á í gang:
Verðið sem gefið er upp er föst greiðsla sem greiðist i upphafi hvers mánaðar. Hver áskrift felur í sér 1 klukkutíma ráðgjöf (sími, með netpóst, fundur á skrifstofu V6) í hverjum mánuði. Hver áskrift felur í sér 1 klukkutíma ráðgjöf í hverjum mánuði. Ef óskað er eftir fleiri tímum, þá er verðið 7.900 kr fyrir kl.t. Ef ÞESSI PAKKI ER TEKINN MEÐ SPARA V6 PAKKANUM FER TÍMAVERÐ NIÐUR Í 6.900 á klukkutímann. Ef panta á fund, skal pöntun gerast með minnst tveggja daga fyrirvara.