Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar er á vegum iðnaðarráðuneytisins og í umsjón Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Áætluninni er ætlað að styrkja nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. 
Áætlunin veitir styrki sem nema 50% af heildarkostnaði verkefnisins.

Umsögn V6

Þessi styrkur er sá sem flestir eiga möguleika á að sækja í strax við upphaf verkefnis, óháð staðsetningu á landinu, óháð tegundar verkefnis og óháð kynferðis umsækjanda. Styrkupphæðir fara aldrei yfir 3 milljónir, og eru flestar milli 300.000 – 1.000.000 kr.

Nánar á nmi.is