Fjölgum vel reknum sprotafyrirtækjum á Íslandi.

Atvinnumál kvenna !

Velferðarráðuneytið hefur umsjón með styrkjum fyrir atvinnumál kvenna en styrkirnir eru ætlaðar konum sem vinna að eigin viðskiptahugmynd og verkefni. Skilyrðið er að viðskiptahugmyndin eða verkefnið beri með sér nýnæmi eða nýsköpun og sé að minnsta kosti 50% í eigu kvenna.
Styrkur til atvinnumála kvenna getur verið frá 300.000 kr. – 2.000.000 kr.

Nánar á atvinnumalkvenna.is