AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi
AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi er í höndum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Sjóðurinn styrkir rannsóknar- og þróunarverkefni er snúa að aukningu verðmæta sjávarfangs.
Nánar á avs.is