Blaðamannastyrkir Norðurlandaráðs
Blaðamannastyrkir Norðurlandaráðs eru hugsaðir fyrir blaðamenn sem vilja sækja sér aukna þekkingu á Norðurlöndunum og í norrænu samstarfi. Árið 2011 verður aukin áhersla lögð á styrki fyrir verkefni er tengjast tungumálaskilningi.